Þessi vefur er ætlaður kennurum og nemendum í 6. bekk grunnskóla. Vefurinn tengist og byggir á markmiðum Aðalnámskrár grunnskóla um kennslu í landafræði Norðurlanda.

Vefurinn er byggður upp í kringum grunnnámsefnið ,,Norðurlönd" eftir Tryggva Jakobsson ásamt kortabók handa grunnskólum.

Á vefnum er að finna:

Kennslulýsingu Í kennslulýsingu er að finna hugmyndir um hvernig nota má þennan vef til stuðnings í kennslu um landafræði Norðurlanda.
Upplýsingatexta um Norðurlöndin Upplýsingatextarnir innihalda stutta fræðslu um Norðurlöndin almennt sem og umfjöllun um hvert landanna fyrir sig.
Gagnvirk verkefni Gagnvirk verkefni af ýmsum toga til æfinga og þjálfunar s.s. krossgátur, eyðufyllingar, krossaspurningar, pörunarverkefni o.fl.
Vefleiðangur Nemendur eru leiddir í gegnum ferlið við gerð kynningarbæklinga um Norðurlöndin.
Ýmis verkefni Samansafn af ýmsum verkefnum.
Krækjur Krækjur á ýmsa vefi sem tengjast Norðurlöndunum.
 
 

©2003 Anna Magnea Har­ardˇttir og ElÝsabet Benˇnřsdˇttir